Líffræðiráðstefnan 2013

Síður tengdar líffræðiráðstefnunni 2013

Frestur framlengdur til 15. okt 2013

Vegna fjölda áskoranna hefur frestur til að skila ágripum á líffræðiráðstefnuna verið framlengdur til 15. október 2013. http://lif.gresjan.is/2013 Allir þátttakendur fá eintak af dagskrá en við bjóðum einnig hefti með ágripum gegn vægu gjaldi (1000 kr. borgað á staðnum). Þeir sem vilja panta eintak/eintök af ágripabók skulu senda pöntun á agripabok@gresjan.is (ATH: Ágripabókin verður einnig […]

Frestur framlengdur til 15. okt 2013 Read More »

Óskað er eftir tilnefningum

Dagana 8. – 9. nóvember  verður ráðstefna félagsins um rannsóknir í líffræði haldin. Á síðustu ráðstefnu var tekin upp sá siður félagsins að heiðra íslenska líffræðinga fyrir góða frammistöðu. Við undirritaðir höfum verið skipaðir í valnefnd félagsins og óskum eftir tilnefningum frá félagsmönnum. Veitt verða tvö verðlaun, annarsvegar verðlaun vegna vel lukkaðs ferils í líffræði

Óskað er eftir tilnefningum Read More »

Skráning hefst / Registration open

Líffræðifélag Íslands býður til ráðstefnu um Líffræðirannsóknir á Íslandi 8. og 9. nóvember 2013 Frestur til að senda inn ágrip er 10. október. Vinsamlegast skráið þátttöku og ágrip á http://lif.gresjan.is/2013 Við hvetjum fólk til að kynna líffræðirannsóknir eða líffræðikennslu (í samstarfi við Samlíf) með erindum eða veggspjöldum. Staðfest yfirlitserindi James Wohlschlegel – UCLA Þóra Ellen

Skráning hefst / Registration open Read More »

Ráðstefnur og málþing á vegum líffræðifélagsins

Eitt mikilvægasta hlutverk líffræðifélags íslands hefur verið að skipuleggja ráðstefnur og málþing um liffræðileg málefni. Höfuðáherslan hefur verið á ráðstefnur fræðimanna, þótt stundum hafi verið haldnir fundnir með framlagi siðfræðinga, kennara eða fulltrúa stjórnsýslu. Fyrsta ráðstefnan var haldin 1979, og var hún almennt um líffræðirannsóknir á Íslandi. Ári síðar var sérstök ráðstefna um vistfræðiransókir á

Ráðstefnur og málþing á vegum líffræðifélagsins Read More »