Doktorsvörn, náttúrlegt val og tegundamyndun í þorski og skyldum þorskfiskum – 29. apríl

Föstudaginn 29. apríl ver Katrín Halldórsdóttir doktorsritgerð sína í líffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Heiti verkefnisins er Náttúrlegt val og tegundamyndun í þorski og skyldum þorskfiskum (Natural selection and speciation in Atlantic cod and related cod-fish). 29. apríl 2016 – 14:00 Askja Stofa 132   Andmælendur eru dr. Matthew W. Hahn, prófessor við […]

Doktorsvörn, náttúrlegt val og tegundamyndun í þorski og skyldum þorskfiskum – 29. apríl Read More »