February 2, 2015

Gott tímarit máls og menningar

Tímarit máls og menningar er kannski ekki þekkt fyrir margar greinar um líffræðileg efni. Sumarheftið 2014 var ánægjuleg undantekning, en í því voru fjölmargar greinar helgaðar Guðmundi Páli Ólafssyni heitnum og hugðarefnum hans. Á hugvísindaþingi 2014 var haldin málstofa honum til heiðurs, undir yfirskriftinni lífið er félagsskapur. “Lífið er félagsskapur – ekki aðeins manna heludr […]

Gott tímarit máls og menningar Read More »

Hvatinn – nýr vísindafjölmiðill

Okkur bárust ánægjuleg tíðindi af nýjum fjölmiðli sem helgar sig vísindafréttum, og sem er rekinn af tveimur líffræðingum. Aðalvettvangur Hvatans er fésbókin, en tekið er við tillögum og ábendingum í gegnum hvatinn@hvatinn.is. Vonandi hefur hvatinn mikla og jákvæða virkni. Úr tilkynningu: ———————- Hvatinn.is er nýr fjölmiðill sem opnar í febrúar! Hann mun flytja fréttir af

Hvatinn – nýr vísindafjölmiðill Read More »

Lífríki Íslands hlýtur bókmenntaverðlaunin 2014

Síðasta haust kom út bókin Lífríki Íslands eftir Snorra Baldursson vistfræðing. Þann 30. janúar var tilkynnt að bókin hlyti Íslensku bókmenntaverðlaun, í flokki fræðibókmennta. Lífríki Íslands er einstakt verk. Í bókinn er safnað saman miklum fróðleik, bæði úr bókum og fræðigreinum um hin ýmsu lífkerfi landsins. Snorri nálgast efnið frá vistfræðilegu sjónarhorni og lýkur bókinni

Lífríki Íslands hlýtur bókmenntaverðlaunin 2014 Read More »