Málþing til heiðurs Dr. Bjarnheiði K. Guðmundsdóttur 16. desember

Málþing til heiðurs Dr. Bjarnheiði K. Guðmundsdóttur verður haldið á bókasafninu að Keldum þriðjudaginn 16. desember kl 13:00 – 16:00

Dagskrá:

13:00-13:05 Sigurður Ingvarsson setur málþingið

Fundarstjóri: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir

13:05-13:45 Ástríður Pálsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Bryndís Björnsdóttir:

The scientist, supervisor and colleague

13:45-14:30 Henning Sörum, prófessor við Dýralæknaháskólann í Osló:

Winter ulcer – bacterial heterogeneity and interplay are important in disease development

14:30-15:00 Kaffi

15:00-15:20 Eva Benediktsdóttir:

The presence, dissemination and diversity of Vibrio cholerae at littoral geothermal sites in cold subarctic environment

15:20-15:40 Bergljót Magnadóttir:

The Immune System of Cod

15:40-16:00 Helgi Thorarensen

Studies on Arctic charr