November 17, 2014

Meistara eða PhDverkefni um aðlögun í bleikju

Í boði er styrkt meistara eða doktorsverkefni um erfðafræði aðlögunar í bleikju. Verkefnið er samstarf Skúla Skúlasonar og Bjarna K. Kristjánssonar við Háskólann á Hólum og Moiru Ferguson við Háskólann í Guelph. Um verkefnið: What causes a population to diversify? How are the axes of diversification limited? What are the genetic bases of adaptive diversification […]

Meistara eða PhDverkefni um aðlögun í bleikju Read More »

Kynjahalli í vísindum? – Staða mála og framtíðarsýn 21. nóv.

Kynjahalli í vísindum? – Staða mála og framtíðarsýn Umræðufundur Vísindafélags Íslendinga, föstudaginn 21. nóvember kl. 11:45 – 13:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.  Dagskrá: 11:45 -12:00. Magnús Lyngdal Magnússon, skrifstofustjóri hjá Miðstöð framhaldsnáms við Háskóla Íslands: –Hvernig standa konur þegar kemur að doktorsnámi, styrkveitingum og setu í fagráðum? 12:00 -12:15. Guðrún Nordal, prófessor í íslensku við

Kynjahalli í vísindum? – Staða mála og framtíðarsýn 21. nóv. Read More »