Lífríki Íslands eftir Snorra Baldursson

Nýútkomin er bók um lífríki Íslands eftir Snorra Baldursson vistfræðing. Forlagið gefur bókina út. Lífríki Íslands „Úthafseyjan Ísland kúrir norður við heimskautsbaug víðsfjarri öðrum löndum. Ekki eru nema rétt um 15.000 ár síðan hún var hulin þykkum ísaldarjökli langt í sjó fram. Lífríki á þurrlendi er væntanlega að öllu eða langmestu leyti aðkomið eftir að […]

Lífríki Íslands eftir Snorra Baldursson Read More »